Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – hádegisverðarfundur 5. mars

Höfundur

Ritstjórn

Baráttan heldur áfram – kjara jafnrétti og ný jafnréttislög

Hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna
5. mars 2020 Klukkan 12:00–13:00

Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins?
Brynhildur G. Flóvenz, dósent við HÍ

Skylda til launajafnréttis
Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB

Kyn, völd og verkó
Drífa Snædal, forseti ASÍ

Salurinn Hvammur Súpa 2.800 kr. Fundarstjóri: Þórunn Sveinbjarnardóttir

Að fundinum standa ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025