Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

Höfundur

Ritstjórn

Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa af um að hópuppsagnir vegna skipulagsbreytinga geti ekki réttlætt uppsögn trúnaðarmanna. 

//

Rezolucja zarządu ASÍ dotycząca wyroku Sądu Pracy (Félagsdómur) w/s statusu prawnego mężów zaufania 

Zarząd ASÍ z zadowoleniem przyjmuje fakt, że Sąd Pracy (Félagsdómur) swoim orzeczeniem  
w sprawie nr 6/2022, doprecyzowal oraz umocnil status prawny mężów zaufania zgodnie z art.11 prawa nr. 80/1938 a tym samym wykluczył ponad wszelką wątpliwość, że zwolnienia grupowe z tytułu zmian strukturalnych firm nie mogą uzasadniać zwolnień mężów zaufania. 

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025