Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við vinnustöðvun félagsfólks Eflingar sem vinnur skv. kjarasamningi SA og Eflingar og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks Eflingar meðan á vinnustöðvun stendur.

Ályktun vegna verkfallsaðgerða Eflingar
Tengdar fréttir
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…




