Arnaldur Sölvi nýr hagfræðingur á skrifstofu ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Arnaldur Sölvi Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf hagfræðings á skrifstofu Alþýðusambandsins. Arnaldur Sölvi er með doktorsgráðu í hagfræði frá Háskólanum í Osló ásamt grunn- og framhaldsnám í hagfræði frá Háskóla Íslands og Toulouse School of Economics.

Arnaldur Sölvi hefur undanfarin ár starfað á efnahagsskrifstofu norska fjármálaráðuneytisins. Hann hefur einnig unnið sem sérfræðingur hjá Þjóðmálastofnun við Háskóla Íslands.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025