ASÍ boðar til formannafundar 15. júní

Höfundur

Ritstjórn

Miðstjórn ASÍ hefur ákveðið að kallað verði til formannafundar ASÍ þann 15. júní til að ræða mál sem hafa verið mikið í umræðunni innan hreyfingarinnar á síðustu mánuðum. Fundurinn fer fram Hilton hóteli í Reykjavík og hefst kl. 11.

10:30 Skráning

11:00 Dagskrá
1. Ávarp forseta ASÍ
2. Yfirlýsing um stuðning stjórnvalda við lífskjarasamninginn – staða mála
3. Gul stéttarfélög og staða verkalýðshreyfingarinnar
4. Starfsemi skrifstofu ASÍ – skipurit og breytingar
5. Önnur mál

12:30 Hádegisverður

13:00 Dagskrá framhaldið
16:00 Áætluð fundarlok

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025