ASÍ boðar til formannafundar 15. júní

Höfundur

Ritstjórn

Miðstjórn ASÍ hefur ákveðið að kallað verði til formannafundar ASÍ þann 15. júní til að ræða mál sem hafa verið mikið í umræðunni innan hreyfingarinnar á síðustu mánuðum. Fundurinn fer fram Hilton hóteli í Reykjavík og hefst kl. 11.

10:30 Skráning

11:00 Dagskrá
1. Ávarp forseta ASÍ
2. Yfirlýsing um stuðning stjórnvalda við lífskjarasamninginn – staða mála
3. Gul stéttarfélög og staða verkalýðshreyfingarinnar
4. Starfsemi skrifstofu ASÍ – skipurit og breytingar
5. Önnur mál

12:30 Hádegisverður

13:00 Dagskrá framhaldið
16:00 Áætluð fundarlok

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025