ASÍ-UNG þing í september

Höfundur

Ritstjórn

Þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 11. september nk. á Icelandair Hotel Reykjavik Natura. Þingið hefst klukkan 10 og gert ráð fyrir því að þingslit verði klukkan 16 og við taki óformleg dagskrá sem ljúki með kvöldverði.

Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að helstu umræðuefni þingsins verði: Framtíðarsýn ASÍ-UNG og hlutverk og fyrirkomulag ungliðastarfs innan Alþýðusambandsins.

Tengdar fréttir

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar