ASÍ-UNG þing í september

Höfundur

Ritstjórn

Þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 11. september nk. á Icelandair Hotel Reykjavik Natura. Þingið hefst klukkan 10 og gert ráð fyrir því að þingslit verði klukkan 16 og við taki óformleg dagskrá sem ljúki með kvöldverði.

Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að helstu umræðuefni þingsins verði: Framtíðarsýn ASÍ-UNG og hlutverk og fyrirkomulag ungliðastarfs innan Alþýðusambandsins.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024