Bjarg byggir 64 íbúðir í Árbæ

Höfundur

Ritstjórn

Fyrsta skóflustunga að íbúðum Bjargs í Hraunbæ 133 var tekin í dag. Þar verða byggðar 64 íbúðir í þriggja til fimm hæða lyftuhúsi. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar fari í útleigu 1. október 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í lok árs 2021. Verktaki er ÍAV.

Úthlutanir íbúða hjá Bjargi eru út frá númeri á biðlista og skráningar gerast rafrænt í gegnum “mínar síður” á heimasíðu Bjargs.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025