Dagurinn sem Ísland stöðvaðist

Höfundur

Ritstjórn

Má bjóða þér í bíó!? í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna nú á sjálfu Kvennaárinu 2025?

Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er heimildarmynd um Kvennafríið 1975, 24. október 1975, þegar 90% íslenskra kvenna fóru í verkfall og sýndu mikilvægi sitt í íslensku atvinnulífi. Dagurinn markaði byrjun vegferðar Íslendinga í átt að jafnrétti. Þetta er besta sagan sem þú hefur aldrei heyrt, um mátt kvenna til að umbreyta stöðu sinni í samfélaginu.

Allir velkomnir!

Hvar: Ísafjarðarbíó

Hvenær: Laugardaginn 8. mars kl 14.00

Verð: Ókeypis

Verk Vest styrkir sýninguna

Tengdar fréttir

  • Laun kvenna og karla

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    28. mar 2025

  • Konur í nýju landi – OKKAR konur

    Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands…

    Ritstjórn

    12. mar 2025

  • Konur styðja konur

    Boð í leikhús Félagskonum er boðið í leikhús laugardaginn 8.…

    Ritstjórn

    6. mar 2025