Svið stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ hefur unnið mánaðaryfirlit, svokallaða hagvísa, fyrir miðstjórn sambandsins sem er nú aðgengilegt á í heimasíðu ASÍ í hverjum mánuði. Í mánaðaryfirlitinu má m.a. finna samantekt á hagtölum, greiningum og rannsóknum. Í síðasta riti var m.a. umfjöllun um niðurstöður þjóðhagsreikninga fyrir árið 2020 og samantekt á verðbólgu og launavísitölunni í byrjun árs.

Hagvísar á vefsíðu ASÍ
Tengdar fréttir
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…