Svið stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ hefur unnið mánaðaryfirlit, svokallaða hagvísa, fyrir miðstjórn sambandsins sem er nú aðgengilegt á í heimasíðu ASÍ í hverjum mánuði. Í mánaðaryfirlitinu má m.a. finna samantekt á hagtölum, greiningum og rannsóknum. Í síðasta riti var m.a. umfjöllun um niðurstöður þjóðhagsreikninga fyrir árið 2020 og samantekt á verðbólgu og launavísitölunni í byrjun árs.

Hagvísar á vefsíðu ASÍ
Tengdar fréttir
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…




