Alþjóðasamband verkalýðsfélaga hvetur til aðgerða og vitundarvakningar í loftslagsmálum miðvikudaginn 26. júní og skorar á þig og þinn vinnustað að taka þátt með því að skapa umræður um umhverfismál. Hér segir Gundega Jaunlinina, varaformaður ASÍ-UNG, frá átakinu í 5 mínútna hlaðvarpsspjalli.

Heimsátak gegn hamfarahlýnun 26. júní
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…