Alþjóðasamband verkalýðsfélaga hvetur til aðgerða og vitundarvakningar í loftslagsmálum miðvikudaginn 26. júní og skorar á þig og þinn vinnustað að taka þátt með því að skapa umræður um umhverfismál. Hér segir Gundega Jaunlinina, varaformaður ASÍ-UNG, frá átakinu í 5 mínútna hlaðvarpsspjalli.

Heimsátak gegn hamfarahlýnun 26. júní
Tengdar fréttir
Rótgróinn ójöfnuður hamlar félagslegu réttlæti
13. 01.26 Þrátt fyrir miklar framfarir í menntun, verulegan árangur…
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…




