Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og stjórnarmaður í Alþjóðavinnumálastofnuninni, segja frá nýafstöðnu afmælisþingi stofnunarinnar og merkilegri samþykkt sem náðist um bann við ofbeldi og áreitni í heimi vinnunnar.

Hlaðvarp ASÍ – Fólk grét og dansaði af gleði
Tengdar fréttir
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…