Hlaðvarp ASÍ – Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag. Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.

Smella hér til að hlusta á viðtalið (22:02)

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025