Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag. Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.

Hlaðvarp ASÍ – Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…
Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…