Hlaðvarp ASÍ – Jakob Tryggvason er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Hann hefur verið formaður félagsins frá 2007 en félagsmenn í dag erum um 1700 talsins. Jakob er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (30:17)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025