Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Hlaðvarp ASÍ – Jóhann Rúnar er formaður mánaðarins

Jóhann Rúnar Sigurðsson varð formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri árið 2012 og hefur því leitt félagið undanfarin 9 ár. Hann var á sínum tíma besti körfuboltamaður Akureyrar, hann á það til að veiða tvo fiska í einu á stöng og sem barn sá hann annað og meira en við hin. Jóhann Rúnar er formaður febrúarmánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (30:17)

Author

Tengdar fréttir