Hlaðvarp ASÍ – Kristín Heba segir frá nýrri rannsókn Vörðu

Höfundur

Ritstjórn

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu og í meðfylgjandi hlaðvarpsspjalli segir hún frá þessu jómfrúarverkefni rannsóknarstofnunarinnar.

Smelltu hér til að hlusta (17:55)

Sjá eldri hlaðvörp ASÍ

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025