Hlaðvarp ASÍ – Kristín Heba segir frá nýrri rannsókn Vörðu

Höfundur

Ritstjórn

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu og í meðfylgjandi hlaðvarpsspjalli segir hún frá þessu jómfrúarverkefni rannsóknarstofnunarinnar.

Smelltu hér til að hlusta (17:55)

Sjá eldri hlaðvörp ASÍ

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024