Hlaðvarp ASÍ – Kristján Bragason og störf hans fyrir evrópska verkalýðhreyfingu

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Bragason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hefur undanfarin 6 ár starfað sem framkvæmdastjóri Norænna samtaka starfsfólks í ferðaþjónustugeirum með aðsetur í Svíþjóð.

En það eru breytingar framundan hjá Kristjáni því eftir nokkra tekur hann við sem framkvæmdastjóri Evrópskra samtaka starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu. Þá verður hann framkvæmdastjóri yfir 1,2 milljónum félagsmanna í 38 Evrópuríkjum.

Smelltu hér til að hlusta (16. mínútur)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025