Hlaðvarp ASÍ – Kristján Bragason og störf hans fyrir evrópska verkalýðhreyfingu

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Bragason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hefur undanfarin 6 ár starfað sem framkvæmdastjóri Norænna samtaka starfsfólks í ferðaþjónustugeirum með aðsetur í Svíþjóð.

En það eru breytingar framundan hjá Kristjáni því eftir nokkra tekur hann við sem framkvæmdastjóri Evrópskra samtaka starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu. Þá verður hann framkvæmdastjóri yfir 1,2 milljónum félagsmanna í 38 Evrópuríkjum.

Smelltu hér til að hlusta (16. mínútur)

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025