Hlaðvarp ASÍ – ný skýrsla um brot á vinnumarkaði

Höfundur

Ritstjórn

Ný rannsókn ASÍ bendir til að jaðarsetning og brotastarfsemi sé umtalverð á íslenskum vinnumarkaði og bitni helst á þeim sem lakast standa. Mest er brotið á erlendu launafólki og ungu fólki – hæstu kröfurnar í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð.
Henný Hinz deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Róbert Farestveit hagfræðingur og Drífa Snædal forseti ASÍ í viðtali um skýrsluna.

Smelltu hér til að hlusta

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025