Hlaðvarp ASÍ – VIRK bætir lífsgæði þúsunda

Höfundur

Ritstjórn

VIRK – starfsendurhæfingarsjóður varð til með kjarasamningi aðildarfélaga ASÍ og SA árið 2008. Á þeim 12 árum sem liðin eru hefur VIRK sannað gildi sitt og hjálpað þúsundum Íslendinga til virkni og þátttöku á vinnumarkaði eftir slys eða langvarandi veikindi. Hér er rætt við Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs.

Smelltu hér til að hlusta (26:35)

Tengdar fréttir

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025