VIRK – starfsendurhæfingarsjóður varð til með kjarasamningi aðildarfélaga ASÍ og SA árið 2008. Á þeim 12 árum sem liðin eru hefur VIRK sannað gildi sitt og hjálpað þúsundum Íslendinga til virkni og þátttöku á vinnumarkaði eftir slys eða langvarandi veikindi. Hér er rætt við Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs.

Hlaðvarp ASÍ – VIRK bætir lífsgæði þúsunda
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…




