Hver græðir á fákeppni? – Thomas Philippon ræðir um samkeppni og velsæld

Höfundur

Ritstjórn

Thomas Philippon var valinn einn af merkustu hagfræðingum undir 45 ára af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2014 og er nú prófessor við New York University. Í bók sinni ,,The Great Reversal” fer hann yfir áhrif aukinnar fákeppni í Bandaríkjunum og hvernig sérhagsmunagæsla hefur veikt samkeppnisyfirvöld og regluverk með tilheyrandi áhrifum á lífsgæði.

ASÍ, BHM og BSRB efna til opins veffundar miðvikudaginn 19. maí þar sem Thomas Philippon fer yfir niðurstöður bókar sinna. Einnig verður á fundinum fjallað um ýmsar áskoranir sem íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir í þessu samhengi.

Fundarstjóri er Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR.

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025