Kaldur vetur? – Drífa Snædal í hlaðvarpi ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Í þessu hlaðvarpsspjalli horfir Drífa Snædal, forseti ASÍ, til komandi hausts og vetrar og kemur víða við. Dómsmál gegn Icelandair, endurskoðun kjarasamninga, Covid kreppan og samskiptin við SA svo eitthvað sé tínt til.

Smelltu hér til að hlusta (Lengd 19:21)

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025