Kvennavaka 2025

KVENNAVAKA – Stórtónleikar Kvennaárs 2025

Höfundur

Ritstjórn

Kvennaár býður konum og kvárum til Kvennavöku í Hljómskálagarði að kvöldi kvenréttindadagsins 19. júní 2025. Kvennavaka er í senn stórtónleikar, samkomustaður og frí frá amstri dagsins. Búbblur með vinkonunum og kröftugur dans með vinkvárunum.

Fram koma:
Bríet
Reykjavíkurdætur
Heimilistónar
Countess Malaise
Mammaðín

Við ljúkum dagskránni með sannkölluðum breddusöng undir stjórn Guðrúnar Árnýjar.

Kynnar eru Sandra Barilli og Sindri “Sparkle”.

Matarvagnar verða á staðnum.

Upplýsingar um aðgengismál eru á kvennaar.is/adgengi

Tengdar fréttir

  • Laun kvenna og karla í ASÍ og BSRB árið 2024

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    30. jún 2025

  • Grá svæði sem eru alls ekki svo grá

    Vinnustofa Söru Hassan um valdníðslu og kynbundna áreitni Um miðjan…

    Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

    24. jún 2025

  • 19. júní 2025 á Selfossi

    Báran, stéttarfélag og Foss, stéttarfélag í almannaþjónustu bjóða í bíó…

    Ritstjórn

    18. jún 2025