Ný forysta ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var kjörinn ný forysta. Finnbjörn A. Hermannsson var sjálfkjörinn í embætti forseta ASÍ. Í embætti fyrsta varaforseta var kjörinn Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Í embætti annars varaforseta var kjörin Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfsgreinafélags og í embætti þriðja varaforseta var kjörinn Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.

Jafnframt voru kjörnir nýjir fulltrúar í miðstjórn sambandsins og varamenn í miðstjórn. Miðstjórn ASÍ fer með æðsta vald í málefnum Alþýðusambandsins milli þinga sambandsins. Á vettvangi miðstjórnar er fjallað um stefnumótun og starf Alþýðusambandsins.

Miðstjórn verður skipuð eftirfarandi:

Forsetar:

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, fyrsti varaforseti

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, annar varaforseti

Kristján Þórður Snæbjarnarson, þriðji varaforseti

Aðrir aðalmenn:

Eiður Stefánsson, LÍV

Eyþór Þ. Árnason, SGS

Finnbogi Sveinbjörnsson, SGS

Guðbjörg Kristmundsdóttir, SGS

Guðmundur Helgi Þórarinsson, VM

Halla Gunnarsdóttir, LÍV

Hilmar Harðarson, Samiðn

Selma Grétarsdóttir, LÍV

Valmundur Valmundsson, SSÍ

Vilhjálmur Birgisson, SGS

Þórarinn Sverrisson, SGS

Tengdar fréttir

  • Gallað frumvarp um breytt raforkulög  

    Frumvarp til laga um um breytingar á raforkulögum og lögum…

    Ritstjórn

    5. mar 2025

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024