Nýtt í Hlaðvarpi ASÍ – Palestínuferðin

Höfundur

Ritstjórn

Í síðustu viku fór 20 manna hópur frá Alþýðusambandinu í stutta ferð til Palestínu til að kynnast af eigin raun aðstæðum vinnandi fólks á svæðinu. Í ferðinni voru haldnir fjölmargir fundir m.a. með verkalýðsfélögum, fulltrúum úr atvinnuvegaráðuneyti Palestínu, góðgerðarfélögum og læknum auk þess sem farið var inn í Balata flóttamannabúðirnar í Nablus.

Hér er rætt við Drífu Snædal forseta ASÍ og Halldór Oddsson lögfræðing um ferðina.

Smella hér til að hlusta (Lengd 22:13)

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025