Orlofsréttur og uppsagnir – nýr dómur

Höfundur

Ritstjórn

Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Dómafordæmi hafa styrkt verulega réttarstöðu launafólks í þessu efni, nú síðast þann 13.12 2019. Þá sló Landsréttur því föstu að þrátt fyrir að launamaður hafi átt 6 mánaða uppsagnarfrest gat atvinnurekandi ekki einhliða ákveðið orlofstöku meðan sá frestur var að líða.

Sjá nánar um „Orlof og uppsögn“ á vinnuréttarvef ASÍ.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025