Rafrænt þing ASÍ – upptökur af ávörpum

Höfundur

Ritstjórn

Þing ASÍ fer fram í dag með tæplega 300 þingfulltrúum. Þingið er rafrænt og verður þingsetningin og ávörp í opnu streymi. Rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu svo lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum en reiknað er með þinglokum á öðrum tímanum í dag.

Á þessu þingi verða kjarnaatriðin, samkvæmt lögum ASÍ, afgreidd en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu.

Sjá dagskrá og aðrar upplýsingar á sérstökum þingvef ASÍ

Smelltu hér til að sjá upptöku frá opnun 44. þings ASÍ (byrjar á 11:48)

Tengdar fréttir

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025