Samningur undirritaður við ÍAV um byggingu 99 íbúða í Hraunbæ

Höfundur

Ritstjórn

ÍAV tekur að sér að byggja 99 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag við Hraunbæ, Reykjavík. Íbúðirnar eru í fjórum húsum sem eru tvær til fimm hæðir.

Upphaf framkvæmda er maí 2019 en fyrstu íbúðirnar fara væntanlega í leigu 1. nóvember 2020. Áætlað er að verkinu verði að fullu lokið í febrúar 2021.

Arkþing arkitektar sjá um hönnun í verkefninu og Ferill verkfræðistofa fer með verkfræðihönnun.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024