Sólveig Anna segir af sér sem 2. varaforseti ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Sólveig Anna Jónsdóttir sem sagði af af sér sem formaður Eflingar 1. nóvember hefur einnig sagt af sér embætti 2. varaforseta ASÍ. Ekki liggur fyrir hver kemur til með að taka við því embætti en sá aðili mun koma úr röðum miðstjórnarmanna Starfsgreinasambands Íslands.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025