Sólveig Anna Jónsdóttir sem sagði af af sér sem formaður Eflingar 1. nóvember hefur einnig sagt af sér embætti 2. varaforseta ASÍ. Ekki liggur fyrir hver kemur til með að taka við því embætti en sá aðili mun koma úr röðum miðstjórnarmanna Starfsgreinasambands Íslands.

Sólveig Anna segir af sér sem 2. varaforseti ASÍ
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…