Sólveig Anna Jónsdóttir sem sagði af af sér sem formaður Eflingar 1. nóvember hefur einnig sagt af sér embætti 2. varaforseta ASÍ. Ekki liggur fyrir hver kemur til með að taka við því embætti en sá aðili mun koma úr röðum miðstjórnarmanna Starfsgreinasambands Íslands.

Sólveig Anna segir af sér sem 2. varaforseti ASÍ
Tengdar fréttir
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…




