Stuðningsyfirlýsing ASÍ vegna verkfallsaðgerða í Færeyjum

Höfundur

Ritstjórn

Síðan 14. maí sl. hafa staðið yfir umfangsmiklar vinnustöðvanir í Færeyjum þar sem stór hluti vinnandi fólks hefur lagt niður störf og krefst betri kjara. ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við vinnustöðvun félagsfólks í Føroya Arbeiðarafelag, Havnar Arbeiðarafelag, Klaksvíkar Arbeiðskvinnufelag og Klaksvíkar Arbeiðsmannafelag.

Miðstjórn ASÍ beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks framangreindra samtaka meðan á vinnustöðvun stendur.

Tengdar fréttir

  • Kauptaxtaauki tekur gildi 1. apríl

    Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með…

    Ritstjórn

    21. mar 2025

  • Óásættanleg framkoma í garð trúnaðarmanna í ræstingum

    Í tilefni af sláandi viðtali við trúnaðarmann Eflingar stéttarfélags hjá…

    Ritstjórn

    21. feb 2025

  • Efling bregst við brotum þrifafyrirtækisins Ræstitækni

    Í tilefni af sláandi viðtali við trúnaðarmann Eflingar, M. Andreina Edwards Quero,…

    Ritstjórn

    17. feb 2025