Stuðningsyfirlýsing ASÍ vegna verkfallsaðgerða í Færeyjum

Höfundur

Ritstjórn

Síðan 14. maí sl. hafa staðið yfir umfangsmiklar vinnustöðvanir í Færeyjum þar sem stór hluti vinnandi fólks hefur lagt niður störf og krefst betri kjara. ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við vinnustöðvun félagsfólks í Føroya Arbeiðarafelag, Havnar Arbeiðarafelag, Klaksvíkar Arbeiðskvinnufelag og Klaksvíkar Arbeiðsmannafelag.

Miðstjórn ASÍ beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks framangreindra samtaka meðan á vinnustöðvun stendur.

Tengdar fréttir

  • Hver borgar fyrir heimsendinguna? 

    Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis.…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    22. des 2025

    Wolt merki
  • Jöfnun örorkubyrðar og víxlverkun

    Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og fjármálaráðuneytisins var undirrituð í dag.…

    Ritstjórn

    18. des 2025

  • ASÍ og BSRB telja „vaxtarplan“ ríkisstjórnar án jöfnuðar og sanngirni

    Alþýðusambandið og BSRB taka í meginatriðum undir markmið og framtíðarsýn…

    Ritstjórn

    10. des 2025