Stuðningsyfirlýsing ASÍ vegna verkfallsaðgerða í Færeyjum

Höfundur

Ritstjórn

Síðan 14. maí sl. hafa staðið yfir umfangsmiklar vinnustöðvanir í Færeyjum þar sem stór hluti vinnandi fólks hefur lagt niður störf og krefst betri kjara. ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við vinnustöðvun félagsfólks í Føroya Arbeiðarafelag, Havnar Arbeiðarafelag, Klaksvíkar Arbeiðskvinnufelag og Klaksvíkar Arbeiðsmannafelag.

Miðstjórn ASÍ beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks framangreindra samtaka meðan á vinnustöðvun stendur.

Tengdar fréttir

  • Atvinnuleysi á Íslandi – niðurstöður vinnumarkaðsskýrslu  

    Í nýrri skýrslu ASÍ, Íslenskur vinnumarkaður 2025, er fjallað ítarlega…

    Steinunn Bragadóttir

    3. nóv 2025

  • ASÍ telur líkur á auknu atvinnuleysi

    Vinnumarkaður sýnir merki um kólnun og líkur eru á auknu…

    Ritstjórn

    31. okt 2025

  • Frumvarp um atvinnuleysistryggingar illa ígrundað, gallað og gerræðislegt

    Alþýðusamband Íslands telur að frumvarp um breytingar á lögum um…

    Ritstjórn

    30. okt 2025