Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú að launagreiðslur falla almennt ekki niður vega veðurs.

Þegar veður hamlar vinnu
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…
Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…
Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings
Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…