Vinnan, vefrit ASÍ komið út

Höfundur

Ritstjórn

Vinnan, hið sögufræga tímarit ASÍ sem hefur verið gefið út sleitulaust frá árinu 1943 eða í 78 ár kom út þann 1. maí sl. stútfullt af áhugaverðu efni. Frá árinu 2018 hefur Vinnan eingöngu verið gefin út sem vefrit og hefur sú nýbreytni mælst vel fyrir. Útgáfa á vefnum gefur fjölbreyttari möguleika í miðlun efnis. Þannig eru í vefritinu í ár tvö hlaðvarpsviðtöl, þrjú myndbandsefni auk hefðbundinna greinarskrifa. Þá er hluti Vinnunnar að þessu sinni einnig á ensku sem er nýbreytni.

Kynntu þér efni Vinnunnar 2021 hér.

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025