45. þing Alþýðusambands Íslands sett

Höfundur

Ritstjórn

45. þing ASÍ var sett í dag, klukkan 10:00. Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ setti þingið í kjölfar tónlistarflutnings hljómsveitarinnar GÓSS. Kristján Þóður vék að þeim áskorunum sem verkalýðshreyfingin stendur frammi fyrir, bæði heima fyrir og í alþjóðlegu samhengi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði því næst fulltrúa á þinginu og sagði frá þeim málefnum sem hann vildi leggja sérstaka áherslu á í embætti, m.a. málefni öryrkja og jafnréttismál, en hann talaði einnig fyrir góðri samvinnu við verkalýðshreyfinguna.

Því næst talaði Ólafur Margeirsson, hagfræðingur frá Sviss og fjallaði um íbúðahúsnæði sem fjárfestingakost fyrir lífeyrissjóði.

Þingið stendur fram á miðvikudag en kosningar um forseta ASÍ fara fram eftir hádegi á miðvikudeginum.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025