Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Hún tók við formannsstarfinu fyrir tæpum 4 árum eftir að hafa verið starfsmaður á skrifstofu stéttarfélagsins í 14 ár. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og axlapúða á eitís tímanum.

Hlaðvarp ASÍ – Guðrún Elín er formaður mánaðarins
Tengdar fréttir
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…