Bjarg byggir í Þorlákshöfn

Höfundur

Ritstjórn

Fyrsta skóflustunga Bjargs íbúðafélags var tekin í Sambyggð14, Þorlákshöfn í gær, en þar mun rísa 12 íbúða, tvílyft fjölbýlishús. Um er að ræða svokölluð “kubbahús”, vistvænar- og endingagóðar timburbyggingar. Verktaki er Eðalbyggingar ehf. og arkitekt er Svava Jóns slf.

Reiknað er með að íbúðirnar verði tilbúnar til útleigu 1. október 2020.

Sjá nánar um íbúðirnar.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025