Áramótaspjall 2020 – Drífa Snædal, forseti ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Árið 2020 hefur verið allt annað en hefðbundið og fer í sögubækurnar fyrir heimsfaraldur sem er sá versti í rúma öld og heimskreppu sem er sú dýpsta í 90 ár. Í þessum ólgusjó hefur Drífa Snædal staðið í stafni hjá ASÍ. Í þessu viðtali fer hún yfir árið 2020 og þær áskoranir sem það bauð upp á.

Smelltu hér til að hlusta á hlaðvarpsviðtalið við Drífu Snædal (lengd 20:39)

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Ritstjórn

    17. okt 2025