Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og…
Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin hafa ákveðið að leggjast sameiginlega á árarnar til að uppræta smálánastarfsemi. Ætla má að þúsundir einstaklinga…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags. Aðgerðirnar tengjast kjaradeilu félagsins vegna endurnýjunar kjarasamnings starfsfólks hjá Reykjavíkurborg,…