Breytingar á stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Höfundur

Ritstjórn

Á fundi stjórnar VR þann 14. ágúst 2019, var samþykkt tillaga um nýja stjórnarmenn VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna til bráðabirgða. Þá var einnig samþykkt að hefja þegar í stað faglegt umsóknarferli framtíðarstjórnarmanna félagsins hjá lífeyrissjóðnum.

Tillagan sem borin var upp og samþykkt með 14 atkvæðum gegn 1 var um eftirfarandi aðila til setu í stjórn lífeyrissjóðsins og að hafið yrði strax faglegt umsóknarferli um framtíðarstjórn sem tæki við af neðangreindum aðilum við fyrsta hentugleik:

Aðalmenn
Bjarni Þór Sigurðsson
Guðrún Johnsen
Helga Ingólfsdóttir
Stefán Sveinbjörnsson

Varamenn
Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Björn Kristjánsson
Selma Árnadóttir
Oddur Gunnar Jónsson

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025