Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) lýsir yfir miklum vonbrigðum með einarða og óbilgjarna afstöðu Icelandair í þeim árangurslausu samningaviðræðum sem staðið hafa…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands áréttar stuðning sinn við Flugfreyjufélag Íslands sem nú stendur í erfiðri kjaradeilu við Icelandair. Yfirlýsingar stjórnenda Icelandair…
Fyrr í vikunni sendi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, félagsmönnum Flugfreyjufélagsins beint og milliliðalaust bréf með samningstilboði sem samninganefnd Flugfreyjufélagsins…
Atvinnulausum fjölgaði mikið í apríl þegar 7,5% vinnuaflsins var í almenna bótakerfi Vinnumálastofnunar. Jókst almennt atvinnuleysi um 1,8% milli mánaða…